Fjármunavarsla lífeyrissjóđa launamanna skal og skyldi vera óháđ pólítikusum og atvinnurekendum.

Pólítískt kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum, hvort sem um er ađ rćđa hér í Hafnarfirđi eđa annars stađar eiga ekki ađ koma nálćgt fjárfestingum í lífeyrissjóđum launamanna, algjörlega burtséđ frá ţvi hvađa flokkur á í hlut.

Sama máli gildir um atvinnurekendur almennt, ţeir hinir sömu sitja hinum megin borđs í kjarasamningum og eiga ekki undir neinum formerkjum ađ hafa nokkuđ um fjármuni launamanna sinna ađ segja.

Fjármunavarsla ţessi er innheimt međ lagabođi og ábyrgđ ţeirra er hafa slíkt međ höndum skyldi í samrćmi viđ ţađ hiđ sama.

Ţví miđur skortir all mikla samrćmingu á ţessu sviđi hér á landi ţar sem alls konar sérsjóđir hafa veriđ settir á fót, međ ađ virđist lítilli heildaryfirsýn.

Ţađ tók mig til dćmis nokkur símtöl viđ leit ađ réttindum mínum ţar sem ég var fyrst upplýst um réttindi í Eftirlaunasjóđ ţessum en síđar kom í ljós ađ akkúrat er ég hóf störf hafđi veriđ breytt um og mínar greiđslur fóru til Lífeyrissjóđs starfsmanna sveitarfélaga.

Ţangađ beindi ég erindi minu sem tekur ţrjá mánuđi sagt og skrifađ ţrjá mánuđi ađ afgreiđa.....

kv.Guđrún María.


mbl.is „Útúrsnúningar og afneitun“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband