Hversu sjálfbćrt samfélag viljum viđ byggja ?

Hin gegndarlausa neysluhyggja er eitthvađ sem sannarlega er ţörf ađ velta fyrir sér í samhengi viđ sjálfbćrni eins samfélags.

Hvers vegna erum viđ međ mikiđ magn af rćktuđu landi sem liggur ónýtt til landbúnađarframleiđslu ? Gćtum viđ ekki reynt ađ leyfa framleiđslu sem lýtur ađ ţörfum smćrri eininga, öllum til hagsbóta ?

Hvers vegna erum viđ međ heimsins bestu fiskimiđ allt í kring um okkar land án ţess ađ sjómenn hafi frelsi til handfćraveiđa sér til sjálfsbjargar sem og tekjuaukningar fyrir smćrri samfélög sjávarbyggđa ?

Getur veriđ ađ umhverfisverndarmenn hafi ekki séđ skóginn fyrir trjánum varđandi nöldur um vatnsaflsvirkjanir hér á landi, ţar sem breytt skipan mála í gömlu atvinnuvegunum gćti hugsanlega skilađ ţjóđinni tugum prósenta meiri sjálfbćrni en ţađ atriđi ađ fresta vatnsaflsvirkjunum eđa minnka umfang ţess hins sama ?

Nýliđun og fjölbreytni viđ atvinnusköpun sem og ný tćkifćri ţar sem umgengni manna viđ landiđ er í samrćmi viđ virđingu viđ móđur náttáru er eitthvađ sem framtíđin ber í skauti sér ađ mínu viti.

Lífrćnn landbúnađur og fiskveiđar án botnveiđarfćra eru framtíđarsöluvara á heimsmarkađi matvćla.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Lífrćnn landbúnađur og fiskveiđar án botnveiđarfćra eru framtíđarsöluvara á heimsmarkađi matvćla"

hver getur veriđ ósammála ţessu.

Stefán (IP-tala skráđ) 15.3.2012 kl. 07:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband