Trúin á Evrópusambandiđ er "öfgamarkađshyggja".

Ţađ er vissulega međ ólíkindum ađ flokkur eins og Samfylkingin sem hefur einn flokka á stefnuskrá ađ ganga í Evrópusambandiđ, skuli hafa náđ ţví ađ koma umsóknarferli á dagskrá gegnum ţingiđ í andstöđu viđ meirihluta ţjóđarinnar.

Hrossakaupin viđ stjórnarsáttmálann í ţessu efni eru og verđa hneisa fyrir báđa stjórnarflokkana er fram líđa tímar.

Stórmarkađshyggja sú er rćđur för varđandi vilja til inngöngu í Evrópusambandiđ er ađ mínu viti " öfgahyggja " á ţann veg ađ menn átta sig ekki á ţvi ađ flest allar stćrđarhagkvćmnisformúlur hafa stórlega umbreyst, ţar sem vandi ţjóđa bandalagsins og bandalagiđ sjálft og tilvist ţess er í kreppu ţar ađ lútandi sem ekki sér fyrir endann á.

Samfylkingin er međ Evrópusambandsađild á stefnuskrá sinni og stefnuskrá Samfylkingarinnar virđist mikilvćgari en hvers konar endurmat á stöđu mála í ţessu sambandi til handa landi og ţjóđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Sértrúarsöfnuđur en ekki stjórnmálaflokkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband