Vatnsaflsvirkjanir eru umhverfisvænar.

Það atriði að ein þjóð geti virkjað vatnsafl sér til handa og framleitt rafmagn er umhverfisvænt. Það er svo annað mál hve mikið við virkjum og hve mikið land er lagt undir sem kemur til álita í því sambandi sem og hvernig ´framleiðslu þeirri hinni sömu raforku er ætlað að þjóna. Allt spurnng um sjálfbæra nýtingu í heild til handa einni þjóð sem inniheldur meðal annars atvinnustig og framtíðaráætlanir í samstarfi við alþjóðasamfélagið sem við eru hluti af. Þessu er ágætt að halda til haga.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það er hægt að gera margt annað en að reisa álver, sakna þess að sjá engar aðgerðir hvað varðar líffrænan landbúnað sem dæmi.

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.2.2007 kl. 07:18

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Það er rétt Ester að aukin áhersla á lífrænan landbúnað myndi nú aldeilis hífa upp prósentuna í þróun sjálfbærni hér á landi sem engin er í raun enn sem komið er.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 15.2.2007 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband