Gat beðist afsökunnar í Kastljósi, en gerði ekki !

Viðkomandi þingmaður fékk tækifæri til þess að iðrast þess að hafa tengt voðaatburð við þjóðfélagsástand, sem var algjörlega óviðeigandi af hans hálfu sem þingmanns, en það gerði hann ekki heldur hélt áfram við sinn málflutning í þessu sambandi.

Ég er sammála geðlækninum varðandi það að hann grafi undan trausti sjálfum sér til handa, en tel að hann grafi einnig undan trausti á þeim stjórnmálasamtökum sem hann starfar fyrir og hörmulegt ef menn ætla að reyna að hampa slíkum viðhorfum þar sem skortur á siðviti er til staðar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir Þór fara frjálslega með staðreyndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann hefði minnsta kosti getað sagt að þetta hefði verið frumhlaup hjá sér,þá örlaði aðeins á eftirsjá. Þetta gerði Davíð,er hann viðurkenndi óheppileg orð í miðju fellibilsins (hrunsins) ;,,þú talar ekki svona (við mig), drengur,, Fyrirgefðu þótt ég láti þetta fara,þótt muni ekki orðlagið.,Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2012 kl. 02:30

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já alveg sammála Helga.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 9.3.2012 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband