Epliđ fellur sjaldan langt frá eikinni.

Umsamin laun á vinnumarkađi, ţar međ taliđ lágmarkstaxtar eiga ađ nćgja til framfćrslu einstaklinga í einu ţjóđfélagi.

Verkalýđshreyfingin getur ţví ekki kastađ frá sér boltanum til stjórnvalda hvađ varđar umrćđu um fátćkt, međan lágmarkstaxtar á vinnumarkađi samrćmast ekki neysluviđmiđum ţeim sem reiknuđ hafa veriđ út í ţessu sambandi.

Upphaf mikillar fátćktargildru margra var á sínum tíma frysting skattleysismarka sem verkalýđshreyfingin andmćlti ekki svo nokkru nemi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mörg íslensk börn alast upp í fátćkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband