Að standa vörð um lýðræðið, er stórt framfaraskref.

Hafi einhver einn aðili í stjórnkerfi landsins leiðrétt lýðræðishalla, þá er þar um að ræða forseta Íslands, hr.Ólaf Ragnar Grímsson, sem hefur sýnt það og sannað að hann er hafinn yfir flokkapólítik í sinni ákvarðanatöku um að vísa málum til þjóðarinnar.

Sem aldrei fyrr er það mikil þörf fyrir okkur Íslendinga á tímum þar sem stjórnvöld hafa uppi hugmyndir um framsal á fullveldi í gerð samninga fyrir land og þjóð að forseti landsins hafi sýnt það og sannað að hann stendur vörð um lýðræði landsmanna.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ólafur Ragnar gefur kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband