Upphaf lönguföstu var kjötát, síðan skyldi borða fisk fram að páskum.

Hvaðan sem orðið sprengi er komið, virðist kjötát fyrir Öskudag, upphafsdag lönguföstu hafa verið lengi iðkað hér á landi og sá tími þ.e. langafasta hafa verið einn helgasti tími ársins.

Ekki mátti snerta kjöt frá öskudegi fram á páskadagsmorgun, né heldur viðhafa skemmtanir, og jafnvel var forðast að nefna kjét á þessum tíma.

Þetta má finna í bókinni Íslenskir Þjóðhættir, eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.

kv.Guðrún María.


mbl.is Sprengidagur er misskilningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband