Hugmyndir um hćkkanir eru brot á međalhófsreglu stjórnarskrárinnar.

Ţađ er ekki of mikiđ um ţađ ađ vakin sé athygli á broti á međalhófsreglu varđandi ákvarđanir stjórnvalds um hćkkanir og Júlíus Vífill á ţakkir fyrir ţađ ađ vekja athygli á ţví hinu sama.

Raunin er sú ađ ţađ stjórnvald sem tekur ákvarđanir skal ALDREI , ég endurtek aldrei hćkka hvers konar gjöld eđa skatta í einu lagi sem nemur helmingi frá ţví sem var fyrir.

Núverandi ríkisstjórn hefur gerst sek um slíkar gjaldahćkkanir á einu bretti og Reykjavíkurborg heggur hér í sama knérunn.

Hér ţarf ađ setja fram stjórnsýslukćru ađ mínu viti og vonandi finnast ađilar sem ganga fram međ slíkt ţví ţađ er algerlega óviđunandi ađ hvers konar stjórnvald leyfi sér ađ sniđganga međalhófsreglu í stjórnvaldsathöfnum óhóđ ţví hver situr viđ völd, hvar og hvenćr.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is „67% hćkkun út úr kortinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband