Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 375265
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Kerfisskriffinskan er skortur á ákvarðanatöku um einföldun.
Föstudagur, 17. febrúar 2012
Oftar en ekki er það svo að það kann að taka mörg ár að koma á endurbótum varðandi einföld atriði innan vors kerfis, þar sem kerfisstjórnendur lita svo á að þeir geti ekki sjálfir tekið ákvarðandir og ákvarðanirnar þurfi að koma frá ráðuneytum og niður í kerfið.
Samkynhneigðir eru örugglega ekki einir um að mæta flókindum í annars einföldum atriðum sem auðvelt ætti að vera að umbreyta í hinni ýmsu umsýslu mála í voru kerfi.
kv.Guðrún María.
Reikna ekki með tveimur mæðrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Faðir drengins og móðirin eiga bæði rétt á fæðingarorlofi. Mér finnst nú frekar langt gengið að heimta það að sambýliskona hennar eigi að hafa rétt á því líka.
Laxinn, 17.2.2012 kl. 05:59
"Það er réttur okkar" segir Sigríður Droplaug Jónsd. Ég spyr: "Hver er réttur barnsins, í framtíðinni" það verður lagt í einelti? Skólarnir á Íslandi hafa nú ekki staðið sig svo vel að höndla það vandamál. Nei, Sigríður Droplaug á engan rétt á neinu. Svo einfalt er það. Barnið á fyrsta rétt og allann rétt að vera í normal umhverfi. Það sem nú er að gerast í umhverfi barna sérstaklega hér á norðurhveli jarðar er með ólíkindum. Í Svíþjóð er verið að breyta kynjum úr hún og hann í "hen" það á að stuðla að jafnrétti fyrir bæði kynin. Og gengið er svo langt í þessu að byrjað er að kenna þetta á dagheimilum. Síðan eru bækur gefnar ut með þessarri endemisþvælu. Hvar eru mörkin, Hverjum kemur til með að líða illa í framtíðinni? Jú, börnunum? Er það bara allt í lagi? Spyr sá sem ekki veit.
Jóhanna (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 07:22
Laxinn:
Foreldrar sem eru með skráð forræði yfir barni eiga rétt á fæðingarorlof. Ef t.d. móðirinn er einstæð og er ekki í skráðu sambúð með barnsföður, þarf barnsfaðirinn að fá leyfi frá móður til að nýta sinn fæðingarorlof.
Forráðamenn sem ættleiða barn eiga svo líka rétt á fæðingarorlofi.
Miðað við þessar reglur sé ég ekkert að því að "sambýliskonan" eigi rétt á orlof.
En þá spyr ég, hvað kemur fæðingarorlof því við að samkynhneigðir séu að kvarta yfir því hvað stendur á umsóknareyðurblöðum í leikskólum?
Einar (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 09:32
Ekki gert ráð fyrir tveimur mæðrum?
Þú segir ekki?
Skyldi það nokkuð hafa með það að gera að börn einfaldlega geta ekki líffræðilega átt tvær mæður vegna þess að af náttúrunnar hendi þá er alltaf líka faðir?
Nei, fyrirgefið fordóma mína og hvað ég spyr kjánalega.
Eða skyldi það nokkuð hafa að gera með rétt barnsins til að eiga bæði föður og móður?
Nei, auðvitað ekki, hvaða kjáni get ég verið. Barnið hefur engan rétt.
Við úthlutum barninu bara þeim rétti sem okkur þóknast. Að sjálfsögðu. Eða eyðum þeim jafnvel bara í móðurkviði áður en þau koma í heiminn. Það er þægilegra að gera það þannig, þá þarf maður ekki að horfast í augu við þau þegar maður drepur þau … ég meina framkvæmir fóstureyðingu. Réttindi barnsins? Hverjum er ekki sama?! En réttindi samkynhneigðra ber skilyrðislaust að virða. Það er stóralvarlegt mál að eyðublöðin skuli ekki vera klæðskerasaumuð að þeim. Þvílíkt hneyksli og þvílíkt mannhatur og fyrirlitning sem samkynhneigðum er sýnt með þessari framkomu.
Magnús (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 09:46
Eitt pennastrik yfir faðir og skrifa móðir
yfir flestu getur sumt fólk æst sig yfir
Grímur (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 10:53
við karlar segjum nei barn er gert með konu og karli og sambíliskonan verður að sættast við að vera fósturmóður enda er hún ekkert lifærilega tengd nema hún eigi eggið þá væri hin fósturmóður reinið að skylja það þið eruð tóma frekjur sem heimtið að allir viðukennið ykkar ykkur er skítsama umm aðra og rétt barnsins að eiga samskipti við sinn sæðis pabba sem það er með erfðaefni frá.......
bpm (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 12:35
Ég bara á ekki til orð yfir þessum kommentum hérna...
Það er réttur barns að vera elskað skilyrðislaust af foreldrum sínum, óháð kyni þeirra. Þið sem hangið á erfðatengslum eins og hundar á roði hljótið þá að vera mótfallnir öllum ættleiðingum er það ekki? Flest stúlkubörn á munaðarleysingjahælum í Kína eiga tvo blóðforeldra á lífi, þeir kæra sig bara ekki um þær. Er þessum stúlkum þá verr borgið hjá kjörforeldrum sem óska sér einskis heitar en að fá að eignast barn, bara vegna þess að þeir eru ekki erfðafræðilegir foreldrar þeirra?
Kyn og erfðaefni hafa bara oft ekkert að segja um hæfni fólks sem foreldra, eða lífsgæði barna þeirra.
Lena Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2012 kl. 15:50
Minn pistill var nú einungis um kerfið sem allir þurfa að nota ekki annað.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 18.2.2012 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.