" Það læra börnin sem fyrir þeim er haft "

Það er nú orðið ósköp aumlegt ef ekki er hægt að leyfa börnum að horfa á umræður frá hinu háa Alþingi, vegna þess að stig mannasiða er ekki í hávegum haft.

Ráðherra í ríkisstjórn landsins á að vera gott fordæmi í einu og öllu og ekki þurfa að falla í svo fúlan pytt sem raun ber vitni.

Hann féll hins vegar í þann pytt og þarf að biðja landsmenn afsökunnar.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Æ, þegiðu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er smeykur um að hann þurfi að gera meira en að  biðja LANDSMENN afsökunar á þessu framferði sínu.  Svona talar fullorðið fólk ekki hvert til annars.  Maður veit til þess að börn á leikskólaaldri geri þetta en flestir þroskast nú með árunum EN ÞVÍ MIÐUR VIRÐIST ÞAÐ EKKI EIGA VIÐ UM ALLA.

Jóhann Elíasson, 14.2.2012 kl. 08:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er til háborinnar skammar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2012 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband