Nei takk við hugmyndum um nýtt kúakyn og stærri framleiðslueiningar.

Sérstaða íslensks landbúnaðar felst meðal annars í íslenska kúakyninu, og það atriði að bændur séu að kveinka sér yfir því að ekki sé hægt að þróa framleiðsluna nema flytja inn stærri kýr, er eitthvað sem ég get ekki tekið undir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja nýtt kúakyn til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Það er ekkert bara að flitja inn nýjar kýr,það þarf þá að breita öllum fjósum,því þessar útlendu kýr eru mun stærri en okkar gömlu og góðu. Ég er alveg bit á kvað menn eru skamsýnir,það er búið að sanna að íslenska mjólkin er sú heilnæmasta í víðri veröld,til dæmis í sambandi við sjúkdóma.

Þórarinn Baldursson, 13.2.2012 kl. 03:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband