Snýst stjórnleysið um bæjarstjórastólinn ?

Það er að vissu leyti með ólíkindum hve langan tíma þar virðist taka í Kópavogi að koma saman starfhæfum meirihluta að nýju.

Þvílikt og annað eins þrátefli er vandfundið á seinni tímum, og sannarlega skyldi í upphafi endir skoða þegar bæjarfulltrúar rjúka fram með drastískar uppákomur eins og mér finnst hafa gerst í þessu máli, því miður.

kv.Guðrún María.


mbl.is Guðríður yrði bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband