Hlutaatvinnuleysi og vinnuslys.

Launþegi sem verður fyrir vinnuslysi í 75 prósent vinnu, má ekki stimpla sig áfram atvinnulausan hjá Vinnumálastofnun, eftir að hafa slasast, það er bannað samkvæmt lögum.

Taka þá við slysadagpeningar sem mismunur ?

NEI.

Á hann einhvern rétt í sjúkrasjóði síns félags ellgar annan rétt.

NEI, vísað frá við alla slíka leitan.

75 prósent vinnuveitandinn fær 100 prósent slysadagpeninga, því Tr getur ekki skipt því hinu sama í hlutföll, og segir það bannað samkvæmt lögum.

Launþegi hefur samt sem áður greitt iðgjöld af 25 prósent atvinnuleysisbótum til stéttarfélagsins.

Til hvers ?

Getur verið að lágmarksupphæð hlutfalls slysadagpeninga skipti máli fyrir þann sem verður óvinnufær vegna vinnuslyss ?

Svarið er já.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband