Hvađ ţýđa skert útgjöld til málaflokka hjá ríki og sveitarfélögum ?

Margsinnis hefi ég ritađ og rćtt um ţađ ađ skilgreina eigi ţjónustustig af hálfu hins opinbera varđandi lögbundin verkefni, ţar sem almenningi er ljóst hvađa sveitarfélag heldur uppi ţjónustu samkvćmt ákveđnum stađli um gćđi ţjónustu sem ţau hin sömu veita. Sama á viđ um ţjónustu er ríkiđ hefur međ höndum.

Á tímum samdráttar ţar sem skera ţarf niđur fjárframlög til hinna ýmsu málaflokka er ţörfin fyrir slíkt enn ríkari ţar sem almenningi er međ skiljanlegu móti veittar upplýsingar um ţađ hvađ hiđ sama ţýđi um gćđi ţjónustu, fyrir og eftir niđurskurđ fjárframlaga.

Auđvitađ vilja allir sem sitja viđ stjórnvöl hverju sinni láta sinn hlut lita vel út og skilgreint ţjónustustig gćđa hinnar opinberu ţjónustu ţví ekkert spennandi.

Hver og einn einasti ţegn sem greiđir skatta á hins vegar kröfu um ađ ađ hafa jafnstöđu varđandi veitta opinbera ţjónustu og hvers konar mismunun ţar ađ lútandi á allsendis ekkert ađ vera fyrir hendi, hvernig svo sem menn koma til međ ađ leysa ţau mál.

Almennningur í landinu ţarf ađ vita hver gćđi ţjónustu eru, hvort sem um er ađ rćđa menntun, heilbrigđi eđa snjómokstur.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband