Er einhver munur á stefnu Íhaldsins og Samfylkingarinnar ?

Þessir flokkar sátu saman í fyrri ríkisstjórn og ekki komst fleygur milli forystumannanna þá, ef ég man rétt.

Oft hefur mér fundist markaðshyggja Samfylkingarmanna vera komin hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn, og Evrópuferðalagið er lítið annað í raun.

Hræðslan við Íhaldið heldur Samfylkingunni hins vegar saman , nú sem endranær.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Landsdómsmálið fleygur íhaldsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband