Og moldin rýkur í logninu.

Ungir jafnaðarmennn ættu að líta í eigin barm og stórmerkilegt að þeir hafi ekki sent frá sér yfirlýsingu þegar þingmenn Samfylkingar sáu um það að sleppa sínum mönnum við ákæru um Landsdóm en greiða atkvæði með því að Geir væri ákærður.

Þar liggur vandi þessa máls, svo í upphafi skyldi endir skoða.

kv.Guðrún María.


mbl.is Lýsa vantrausti á forseta Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já nákvæmlega G.María nákvæmlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2012 kl. 00:29

2 identicon

Eru menn bara ekki orðnir of hræddir um allan skítinn sem Geir getur dregið fram í dagsljósið?

Jón Páll Garðarsson (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 01:40

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Guðrún mikið rétt í upphafi átti endirinn nefnilega að skoða...

En þetta virðast vera vinnubrögðinn á Stjórnarheimilinu í dag framkvæma fyrst og hugsa svo...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.1.2012 kl. 09:11

4 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Góður punktur hjá þér. En í pólitískum ofsóknum þá tíðkast það yfirleitt ekki ekki að ráðast á samherja sína.

Það er ljóst að ungir jafnaðarmenn ásamt Birni Val og fleirum telja það nægjanlegt uppgjör við "hrunið" að ákæra Geir. En sleppa t.d. þeim ráðherra sem bar ábyrgð á bankamálum.

Hreinn Sigurðsson, 23.1.2012 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband