Verkalýđshreyfing ţessa lands verđi án pólítískra hagsmunatengsla í forystu félaga.
Miđvikudagur, 4. janúar 2012
Ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ afdalalýđrćđi svo sem ţađ ađ stjórnir verkalýđfélaga skipi í stjórnir lífeyrissjóđa enn ţann dag í dag, og sú ástćđa er einfaldlega sú ađ stjórnmálaflokkar hafa ekki viljađ rugga bát verkalýđshreyfingarinnar nokkurn tímann og ţví ekkert veriđ endurskođađ svo áratugum skiptir.
Jafnframt hefur ţađ veriđ taliđ fínt ađ einstakir leiđtogar verkalýđsfélaga hér og ţar skreyti frambođslista flokka til ţings eđa sveitarstjórna ellagar hoppi úr verkalýđsbaráttu í stjórnmál.
Ekkert er eins fjarstćđukennt í raun ţví verkalýđsleiđtogar eiga ađ gera sér far um ţađ ađ vera ópólítískir vegna ţess ađ launţegar kjósa sannarlega ekki sömu flokka og ţađ atriđi ađ reyna ađ teyma launţega í einstökum félögum í ákveđna stjórmálaflokka af hálfu forystumanna í félögunum er fáránlegt í alla stađi, sama máli gildir reyndar um hagsmunabaráttu hvers konar er menn takast á hendur.
Seta leiđtoga í félögum í frambođi fyrir einstaka flokka hefur orsakađ andvaraleysi ţeirra hinna sömu gagnvart launţegum setjist sá flokkur viđ stjórnvöl sem ţeir hinir sömu tilheyra, ţví miđur.
Verkalýđshreyfingin ţarf ţví ađ aftengja sig pólítiskum hagsmunatengslum til ţess ađ eiga trúverđugleika.
kv.Guđrún María.
Ríkiđ ekki stađiđ viđ sitt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.