Jarðskjálfti ?

Hvernig sem á því stendur varð ég ekki vör við þennan skjálfta, nema það hrikti í sjónvarpinu tvisvar í kvöld, en ég er með túpusjónvarp á borði þar sem ein löppin er styttri og um leið og minnsta jarðhreyfing á sér stað hriktir í sjónvarpinu.

Það hefur nú verið all venjulegt undanfarið vegna niðurdælingarskjálfta frá Hellisheiðarvirkjun, og ef hritkir hugsar maður, já nú eru þeir að dæla niður þarna uppfrá.

Það er þokkalegt ef maður skynjar ekki lengur ómanngerða jarðskálfta !

kv.Guðrún María.


mbl.is Skjálfti upp á 3,6 fannst víða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband