Hvađan hafđi Gylfi heimild til ţessarra launahćkkanna ?

Vissi núverandi ríkisstjórn ekkert um ţađ ađ degi áđur en Gylfi Magnússon lćtur af embćtti ráđherra, hafi hann hćkkađ laun stjórnarmanna í Fjármálaeftirlitinu um 77% ?

Hver var forsenda fyrir ţessarri ákvarđanatöku, og hvar er hana ađ finna ?

Var ekki nóg ađ stjórnarmenn hefđu eina milljón á mánuđi í laun vegna stjórnarsetu ţar á bć ?

Er ţađ eitthvađ skrítiđ ađ hćkka ţurfi í sifellu álögur á landsmenn og skera niđur allra handa ţjónustu ţegar ákvarđanir sem slikar rekur á fjörur ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Gylfi hćkkađi launin en ekki Árni Páll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband