Sjálfstæðismenn nýttu ekki tækifærið.

Í fyrsta skipti gafst Sjálfstæðismönnum kostur á því að kjósa konu til forystu í sínum flokki, en það tækifæri gekk þeim úr greipum, þó með því móti að einungis 150 atkvæði skildu að frambjóðendur til formanns.

Nær helmingur flokksins stóð að baki Hönnu Birnu sem aftur segir sína sögu um vilja til endurnýjunnar í forystusveit flokksins.

Sjálfstæðismenn höfðu tækifæri sem þeir nýttu ekki þessu sinni, því miður fyrir þá.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mín pólitíska framtíð óráðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það skaðaði Flokkinn að BjarniBen var endurkosinn...

Vilhjálmur Stefánsson, 21.11.2011 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband