Talsmenn skólayfirvalda geta gert betur međ ţáttöku í umrćđu um einelti.

Auđvitađ er fjölmiđlaumfjöllun engin lausn á einelti og getur jafnvel skapađ fleiri vandamál varđandi sviđsljósiđ sem slikt, hins vegar verđur ţađ ćtíđ foreldra ađ vega og meta ţann vanda sem viđ er etja, og ţeim í sjálfsvald sett ađ tjá sig um sín mál í fjölmiđlum eins og sumir hafa kosiđ ađ gera.

Ţađ er eđlilegur hluti af nútíma samfélagi.

Ţađ skortir hins vegar á ađ skólayfirvöld komi á framfćri upplýsingum um viđbrögđ sem eru hin hliđ málanna, sem auđvelt er ađ setja fram ţótt ekki sé til stađar tilvísun í einstök mál.

Ég lit svo á ađ ţess sé ţörf ađ koma á framfćri almennum upplýsingum um ţau viđbrögđ sem til stađar eru í skólum landsins og veriđ hafa lengi, ţótt ekki vćri nema til ţess ađ auka öryggi foreldra um hag sinna nemenda.

Samvinna um úrlausnir er alla jafna forsenda ţess ađ greina ţann vanda sem til stađar er og vinna úr honum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Einelti leysist ekki í fjölmiđlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér virkar eins og feluleikur hjá skólayfirvöldum, skjóta sendibođan en ekki ađ taka á vandamálunum af festu og einurđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.11.2011 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband