Framkvćmdasjóđur aldrađra.

Ég hefi ekki svo lítiđ velt ţví fyrir mér hvernig í ósköpunum ţađ geti veriđ ađ sjóđur sem innheimtir lögbundiđ fé af sköttum landsmanna til uppbyggingar öldrunaţjónustu sé allt í einu kominn sem fjármunir í rekstur ţar á bć. HVAR VAR ALŢINGI ? Fór ţetta fram bak viđ tjöldin eđa hvađ ? Ţetta má telja međ ólíkindum ađ slíkt skuli eiga sér stađ á sama tíma og aldrei hefur veriđ meiri ţörf fyrir ađ málum ţessum sé sinnt sem skyldi fjölgun aldrađra er ć stćrra hlutfall af ţjóđinni. Ţađ á ekki líđast ađ fjármunir séu notađir í annađ en lögbundiđ tilgangur ţeirra heyrir til um.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband