Fullveldisafsal og áhrifaleysi ef gengið væri í Esb, orð að sönnu.

Í raun og veru er það stórundarlegt að ekki skuli vera búið að taka ákvörðun um að fresta aðildarumsókn að Evrópusambandinu nú þegar af hálfu stjórnvalda hér á landi, þótt ekki væri nema í ljósi þess hvað þar er að gerast.

Það er fínt að fá skelegga blaðamenn sem Martin Wolf til þess að tala sig út um hlutina eins og þeir eru varðandi fullveldisafsal og áhrifaleysi við inngang í bandalag þetta.

Hinir þröngsýnu hagsmunir stefnu eins stjórnmálaflokks í máli þessu hér á landi, koma til með að verða að athlægi í alþjóðlegu samhengi er fram líða tímar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Wolf segir krónuna reynast vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér hér Guðrún María.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2011 kl. 00:59

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir það Cesil.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 27.10.2011 kl. 01:08

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Góð! Gefumstekki upp.

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2011 kl. 02:49

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það tekur enginn mark á þessum Wolf. Bullukollur.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.10.2011 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband