Sömu þjónustuúrræði séu í boði í hverju sveitarfélagi landsins.

Því miður hefur nokkuð á það skort að sömu úrræði séu til staðar fyrir einstaklinga burtséð frá því hvar þeir hinir sömu búa á landinu.

Ég lít svo á að mjög mikilvægur þáttur sé að hvert og eitt einasta sveitarfélag sinni skyldu sinni gagnvart fötluðum, með úrræðum að þörfum sem vissulega ætti að vera hægt að sníða stakk eftir vexti á hverjum stað fyrir sig.

Samræmis þarf að gæta varðandi það atriði að fjármagn til málaflokksins sé fyrir hendi í hverju sveitarfélagi fyrir sig.

kv.Guðrún María.


mbl.is Meiri einmanaleiki með aldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband