Siðbóta er þörf, óásættanlegt að þingmenn vanvirði forseta Íslands.

Í mínum huga er það sama hvort um er að ræða ráðherra í forsæti fyrir ríkisstjórn landsins, eða ráðherra annars staðar, ellegar óbreytta þingmenn hvar í flokkum sem standa.

Þeim hinum sömu BER að virða forseta landsins í ræðu og riti, hvar og hvenær sem er.

Það er borin von að almenningur geti aukið trú á Alþingi og stjórnkerfi landsins er þeir er þar starfa sýna af sér vanvirðingu sem slika og komast upp með það án þess að á því sé tekið innan flokka ellegar af þingforseta.

kv.Guðrún María.


mbl.is Bréf valda þingmönnum áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband