Algjör óţarfi ađ ganga í Evrópusambandiđ til ţess ađ auka verđmćti íslenskra sjávarafurđa.

Málflutningur Ţorsteins Pálssonar í Silfri Egils í dag, ţess efnis ađ ţađ sé nauđsyn fyrir okkur ađ ganga í Esb, til ţess ađ auka verđmćti sjávarafurđa, er eitthvađ sem ég er einfaldlega ósammála honum um.

Ţvert á móti er ţađ ţjóđhagslega hagkvćmt fyrir okkur ađ fullvinna sem mest af hverjum einasta fiski sem dreginn er upp úr sjó hér á landi hér innanlands og selja á okkar eigin forsendum sem fullunna vöru á markađi erlendis, međ sjálfsákvörđunarvald yfir eigin fiskimiđum kring um landiđ.

Allir flokkar á ţingi vita ađ nauđsynlegt er ađ breyta ţví markađsbraskskerfi sem innleitt var í tíđ Ţorsteins Pálssonar sem sjávarútvegsráđherra, burtséđ frá ţví hvort ţađ heillar Evrópusambandiđ eđa ekki.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hef ekki heyrt ţađ betra, ef Ţorsteinn fćr ađ ráđa, ţá verđur enginn fiskur eftir fyrir Íslendinga, miđin verđa ţurrkuđ upp á nó time eins og önnur miđ ESB;

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.10.2011 kl. 10:31

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţorsteinn Pálsson! Tekur einhver mark á honum?

Jú, ţeir í Brussel og dindlar ţeirra hér heima, Óli Steph. and others of that ilk.

Jón Valur Jensson, 17.10.2011 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband