Skilabođ til ráđherra og Alţingis um framkvćmd almannatrygginga.
Föstudagur, 14. október 2011
Sú er ţetta ritar slasađist í vinnuslysi í fyrra, ţá í 75 prósent starfi og atvinnulaus sem nemur 25 prósentum, ţar sem greidd voru iđgjöld af atvinnuleysisbótum í stéttarfélag.
Eftir langa leit ţar sem mér hefur veriđ vísađ frá Pontíusi til Pílatusar innan kerfisins, ţ.e. ég látin afla gagna og sćkja um en síđan vísađ frá hjá TR, virđist ţađ koma í ljós ađ TR, getur ekki skipt sundur slysadagpeningum í hlutföll, eins og hćgt er međ sjúkradagpeninga og stofnunin segir ađ sé lögum samkvćmt.
Ţađ gerir ţađ aftur ađ verkum ađ einstaklingur sem verđur óvinnufćr vegna slyss, má ţola ţađ ađ ENGINN bćtir ţennan mismun í formi lágmarksalmanntryggingaréttar ţrátt fyrir greiđslur iđgjalda af atvinnuleysisbótum i sjóđi félaga.
Vinnuveitandi launamanns sem slasast og er í 75 prósent starfi fćr greidda 100 slysadagpeninga en ekki 75 prósent, međan viđkomandi launamađur nýtur launaréttar samkvćmt samningum.
Rétt skal vera rétt og ţótt hér sé um litlar upphćđir ađ rćđa ţá skipta ţćr máli fyrir ţann sem ekki getur međ nokkru móti umbreytt stöđu sinni og iđgjaldagreiđslur í verkalýđsfélög hverju sinni ćttu ađ vera forsenda lágmarksalmannatrygginga í ţessu sambandi, en ţannig er ţađ EKKI, og ţví vek ég hér međ athygli á ţví hinu sama.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.