Kveikti á kerti af gömlum vana.

Ţar sem rafmagniđ blikkađi ţá kveikti ég á kerti á sama tíma af gömlum vana sem er einfaldlega tilkominn vegna ţess ađ rafmagnsleysi var alvanalegt í minni sveit undir Eyjafjöllum hér einu sinni, ef eitthvađ var ađ veđri.

Einu sinni í ţrumuveđri sprakk gamli sveitasíminn heima í orđsins fyllstu merkingu ţar sem elding náđi inn í tćkiđ.

Í einu ofsaveđri undir Fjöllunum brotnuđu ađ mig minnir fjórtán staurar í rafmagnslínu á svćđinu, en oft var rafmagnslaust af samslćtti í línum sem sló út spennistöđvum, en tíma tók fyrir menn ađ komast á stađinn og slá inn aftur.

Frá ţví ég flutti á höfuđborgarsvćđiđ man ég ekki eftir rafmagnsleysi sem varađ hefur langan tíma.

kv.Guđrún María.


mbl.is Rafmagn sló út vegna eldinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband