Forkastanlegur sofandaháttur um almannavarnaráætlanir á höfuðborgarsvæði.

Ef ég segi ef til þess kæmi að smáskikin Reykjavík, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður og Seltjarnarnes, myndu þurfa að rýma svæðið, vita íbúar þessarra sveitarfélaga hvað á að gera ?

Hafa viðkomandi sveitarfélög upplýst íbúa um almannavarnaráætlanir ?

Ég kannast ekki við það, og tel hér um að ræða ótrúlegan sofandahátt varðandi það atriði að fræða almenning um það hvert á að fara við einhverjar slikar uppákomur, þannig að ekki yrði til algjör ringulreið að vinna úr samtímis.

Hér þufa menn að vakna til vitundar, upplýsingar og kynning á almannavarnaáætlunum sem eiga að vera til staðar kostar ekki slíka fjármuni að það eitt hamli slíku.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ber „sjúkdómseinkenni" eldgosa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband