Augnablik, hvar eru skilin milli dómsvalds og framkvćmdavalds ?

Ekki líst mér á ţetta frumvarp sem hér um rćđir, ţ.e. ađ " óháđ stjórnsýslunefnd " taki ákvörđun um endurupptöku dćmdra mála.

Raunin er sú ađ stjórnsýslunefnd er aldrei óháđ, heldur skipuđ af valdhöfum hverju sinni og ţar međ er framkvćmdavaldiđ í landinu komiđ inn á sviđ dómstóla.

Ég gćti ímyndađ mér ađ ef af slíku yrđi, fćru meira og minna öll dćmd mál fyrir ţessa nefnd, sem aftur ţýddi gífurlegt stjórnsýsluapparat viđ úrvinnsluna álíka dómstólunum sjálfum.

Hafa menn hugsađ máliđ til enda ?

Mun nćrtćkara vćri ađ skylda Hćstarétt til ţess ađ kalla utanađkomandi sérfrćđinga til ákvarđana um endurupptöku mála en ađ setja slíkt í nefnd á vegum stjórnvalda hverju sinni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Nefnd ákveđi endurupptöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband