Veit ekki betur en gagnrýn hugsun og siðfræði sé nú þegar, samofin í öllu skólastarfi.

Með fyllstu virðingu fyrir þessu verkefni, þá veit ég ekki betur en gagnrýn hugsun og siðfræði sé nú þegar til staðar frá leikskóla og upp grunnskólann.

Ég vil meina að unga kynslóðin frá lokum skólagöngu til 25-30 ára hafi til að bera meiri víðsýni sem kynslóð en margar aðrar og bind verulegar vonir við það þegar þau fara að stjórna landinu.

Hins vegar ætti fræðsla í siðfræði og gagnrýnni hugsun erindi í sjónvarp þar sem mín kynslóð miðaldra kynslóðin hefði alveg ágætt af upprifjun í þessu sambandi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Efla gagnrýna hugsun og siðfræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband