Friđur á jörđ.

Allt ţađ sem mannkyniđ getur áorkađ til ţess ađ áskapa friđ á jörđ er af hinu góđa, og friđarsúlan er táknrćn birtingarmynd um vilja til ţess hins sama.

Erjur og deilur hafa fylgt mannkyni, deilur um yfirráđasvćđi, deilur um völd, deilur um ađferđir og deilur um peninga, magn ţeirra og misskiptingu hvers konar.

Ţví meiri sem " ţróun " mannkyns hefur orđiđ, ţvi fleiri stríđstól og tćki hafa komiđ til sögu víđs vegar um veröldina.

Viđ Íslendingar gumum okkur af Íslendingasögunum, ţar sem sagan geymir ţví miđur meira og minna illindi og erjur allra handa ţar sem hver um annan ţveran var högginn í herđar niđur í deilum um völd og yfirráđ.

Eitthvađ hefur ţetta skánađ međ árunum en penninn hefur tekiđ viđ af spjótinu, ţar sem menn kasta orđum í hver ađra í stađinn fyrir spjót.

Ein leiđ til ţess ađ lćgja deilur um hin ýmsu mál er ađ nota lýđrćđiđ sem mest og best má vera ţar sem ţáttaka manna í áhrifum á eigin líf er fyrir hendi.

Ţađ atriđi ađ eiga friđ í hjarta sínu, ţrátt fyrir alls konar utanađkomandi áreiti, skiptir öllu máli.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hvetur alla til ađ hugsa um friđ á jörđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband