Gat það verið, bankarnir urðu á undan stjórnvöldum að afnema verðtryggingu !

Mér er hvoru tveggja ljúft og skylt að óska Arion banka og Landsbankanum til hamingju með það að bjóða upp á óverðtryggð útlán í sinni fjármálastarfssemi hér á landi og samkvæmt þessari frétt virðist Íslandsbanki einnig með slikt á döfinni á næstunni.

Maður á varla orð.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Mikið framboð á óverðtryggðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

óó ég er svo happy.... með endurskoðun á vöxtum eftir 3 eða 5 ár. Hmmm skyldu vextir lækka eftir þann tíma. nei varla ég tel að vextir muni bara hækka og fólk mun sitja á nákvæmlega á sama stað og áður semsagt að eiga aldrei neitt í þessum húskofum sínum. Íslenskir bankar eru ekki góðgerðarstofnarnir og þetta ætti Íslenskir lántakakendur að vita best.

þórarinn axel jónsson (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 15:00

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Þórarinn.

Því miður gæti nú verið hætt við því.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.10.2011 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband