Jafna meira......

...jafna betur,
jafna allt á jörđu hér,
jafna ţar til enginn getur,
jafnađ ţađ sem eftir er.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jafnréttismál í skólum skođuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er frumskylda skólayfirvalda ađ tryggja réttindi og jafnrétti barna og unglinga í skólunum, ţ.e.a.s. ef ţađ er meiningin ađ skólarnir eigi ađ ţjóna einhverjum gagnlegum tilgangi fyrir námsfólkiđ.

En skólayfirvöld telja sig kannski ekki ţurfa ađ bera neina ábyrgđ á sínum gjörđum? Ef svo er, ţá mćtti ađ skađlausu leggja niđur skólayfirvöld.

Kennarar og sveitarfélögin eru ţá frjálsari til ađ kenna til gagns, og skila nemendum út í lífiđ međ óbrotiđ sjálfstraust, sem kunna ađ lesa sér til gagns.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.10.2011 kl. 07:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband