Formađur Framsóknarflokksins talar skýrt.

Ţađ er mikiđ rétt hjá Sigmundi Davíđ ađ tilraunir til ţess ađ gera stjórnarandstöđun ábyrga fyrir starfi núverandi stjórnarflokka, međ ţví ađ rćđa um ábyrgđ Alţingis í heild á málum öllum, eru fráleitar.

Ţví fyrr ţví betra sem menn hafa bein í nefinu til ţess ađ vísa slíku á bug.

Jafnframt er ţađ bráđnauđsynlegt öllum ţeim er taka ţátt í stjórnmálum hér á landi ađ draga mörk á milli, annars vegar algjörrar ríkisforsjár og hins vegar útfćrslu á möguleikum einstaklinga til ţess ađ eiga frumkvćđi og ađkomu ađ atvinnulífi einnar ţjóđar.

Ţau hin sömu skilyrđi má ekki drepa í dróma međ einokun ríkisins á nćr öllum sviđum, og skattalegu offari.

Ţađ var einnig stórhollt fyrir núverandi ráđamenn ađ heyra ţađ ađ stjórnarhćttir á hinu háa Alţingi hafa ekkert breyst viđ innkomu ţeirra hinna sömu viđ valdataumanna, ţrátt fyrir tal um allt annađ.

Ef ţađ er eitthvađ sem viđ Íslendingar ţurfum nú um stundir, sem endranćr ţá er ađ tala skýrt og hreint út um hlutina eins og ţeir eru.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Erum stödd í sósíalistakreppu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband