Kynjamismunun á biðlistum í heilbrigðisþjónustu, getur það verið ?

Kanski erum við kvenmenn ekki nógu duglegar að knýja á um þjónustu okkur til handa eins og karlpeningurinn, en biðlistar í heilbrigðisþjónustu eiga ekki að flokka þar í sundur, því fer fjarri.

Því miður hefur stofnannaþjónusta hér í okkar samfélagi oftar en ekki verið undir þeim formerkjum að sá sem hefur nógu hátt fær fyrstur bestu þjónustuna, eins fáránlegt og það er.

Rétt skal vera rétt og í þessu tilviki er þetta mat háð nægilega mörgum faglegum stöðlum til þess að hægt sé að fara eftir þeim, án tilliti til kyns , aldurs eða annars.

kv.Guðrún María.


mbl.is Munur á biðtíma karla og kvenna eftir aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband