Stefna Samfylkingar í Evrópumálum breytist ekki ţótt Evrópusambandiđ hrynji.

Ţađ kom nokkuđ berlega í ljós í kvöld, hversu mjög formenn flokka lita á stefnu eigin flokka sem lögmál og allt ađ ţví trúarbrögđ, ekki hvađ síst Samfylkingin í Evrópumálunum.

Ađ rćđa um " timabundinn " vanda í Evrópu er í besta falli óskhyggja.

Ráđherrann kom sér hjá ţví ađ rćđa hvort ţađ vćri ákjósanlegt fyrir Ísland ađ verđa ađili ađ sambandi sem á viđ mikinn vanda ađ etja sem ekki sér fyrir endann á.

Bara ađ róa áfram međ ađildarumsóknina, algjörlega burtséđ frá ţví hvort meirihluti ţjóđar vćri andsnúinn, eđa ekki, ellegar hvort Evrópusambandiđ vćri ađ hrynja til grunna.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Erfiđleikar ESB tímabundnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband