Mun ráðherrann sitja oftar fyrir svörum í Kastljósi ?

Fyrir það fyrsta er það jákvætt að forsætisráðherra sitji fyrir svörum í sjónvarpi, en hvers vegna nú ?

Er það vegna þess að boðað hefur verið til mótmæla við þingsetningu ?

Eða eigum við von á því að ráðherrann komi öðru hvoru í Kastljós framvegis og sitji fyrir svörum ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Kosningar ekki heppilegar nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Né Guðrún þetta er Göbbels áróður og RUV er með í ráðum!

Sigurður Haraldsson, 30.9.2011 kl. 01:14

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er allt gert í von um að fólk hætti við að mæta á mótmælin...

Þessi kona á bágt. Það eru komin 2 og hálft ár frá kosningu og hún er margbúin að lofa Þjóðinni betrumbót sem hefur ekki komið. Hún talar enþá um að þessi 7000 störf séu á leiðinni nema núna hjó ég eftir því að hún talar um að þau komi á næstu misserum, hvað þýðir það...

Jú á næstu árum....

Skammist hún sín og það er komin tími á að þessi Norræna velferðar Ríkisstjórn geri sér grein fyrir því að meirihluti Þjóðarinnar vill ekki þessa Ríkisstjórn lengur vegna þess að það er þessi Ríkisstjórn sem er búin að svíkja allt sem hún lofaði Þjóð sinni henni til björgunar og hjálpar...

Hún talaði um að Íslendingar væru komnir í gott skjól eftir hrunið og það væri annað en önnur Ríki stæðu frammi fyrir innan ESB og utan. 

Það skildi þó aldrei vera svo að við séum í skjóli vegna þess að við erum með eigin Gjaldmiðil...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.9.2011 kl. 07:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband