Mun ráđherrann sitja oftar fyrir svörum í Kastljósi ?

Fyrir ţađ fyrsta er ţađ jákvćtt ađ forsćtisráđherra sitji fyrir svörum í sjónvarpi, en hvers vegna nú ?

Er ţađ vegna ţess ađ bođađ hefur veriđ til mótmćla viđ ţingsetningu ?

Eđa eigum viđ von á ţví ađ ráđherrann komi öđru hvoru í Kastljós framvegis og sitji fyrir svörum ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Kosningar ekki heppilegar nú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Né Guđrún ţetta er Göbbels áróđur og RUV er međ í ráđum!

Sigurđur Haraldsson, 30.9.2011 kl. 01:14

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já ţetta er allt gert í von um ađ fólk hćtti viđ ađ mćta á mótmćlin...

Ţessi kona á bágt. Ţađ eru komin 2 og hálft ár frá kosningu og hún er margbúin ađ lofa Ţjóđinni betrumbót sem hefur ekki komiđ. Hún talar enţá um ađ ţessi 7000 störf séu á leiđinni nema núna hjó ég eftir ţví ađ hún talar um ađ ţau komi á nćstu misserum, hvađ ţýđir ţađ...

Jú á nćstu árum....

Skammist hún sín og ţađ er komin tími á ađ ţessi Norrćna velferđar Ríkisstjórn geri sér grein fyrir ţví ađ meirihluti Ţjóđarinnar vill ekki ţessa Ríkisstjórn lengur vegna ţess ađ ţađ er ţessi Ríkisstjórn sem er búin ađ svíkja allt sem hún lofađi Ţjóđ sinni henni til björgunar og hjálpar...

Hún talađi um ađ Íslendingar vćru komnir í gott skjól eftir hruniđ og ţađ vćri annađ en önnur Ríki stćđu frammi fyrir innan ESB og utan. 

Ţađ skildi ţó aldrei vera svo ađ viđ séum í skjóli vegna ţess ađ viđ erum međ eigin Gjaldmiđil...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 30.9.2011 kl. 07:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband