Vakniđ ráđamenn, funda ţarf međ lögreglumönnum.

Ţađ er ógn viđ öryggi borgaranna ađ lögreglumenn sem eru allt of fáir í landinu nú ţegar muni ef til vill ekki sinna aukavöktum ef á ţarf ađ halda, vegna stöđu kjaralega ţar sem starfiđ er ekki metiđ til verđleika og ţess álags sem lagt hefur veriđ á allt of fáa menn ađ störfum um allt land of lengi.

Hafi stjórnvöld ekki nú ţegar tekiđ eftir ţví ađ veriđ sé ađ bođa til mótmćla viđ ţingsetningu ţar sem hugsanlega kann ađ vera ţörf á ţví ađ kalla út menn á aukavaktir, undir ţeim kringumstćđum sem uppi eru hvađ varđar óánćgju lögreglumanna, ţá lýsi ég undrun minni á ţví hinu sama.

Sitjandi handhafar dómsvalds í landinu, ţurfa ađ funda međ lögreglumönnum og ţađ strax.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hrćddir viđ hvađ geti gerst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ vantar Ó

gisli (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband