Ísland taki ákvörđun um ađ fresta ađildarviđrćđum, sem fyrst.

Greining Ingibjargar Sólrúnar varđandi stöđuna gagnvart Evrópusambandsađild er rétt, ţađ skortir pólítíska forystu fyrir ţessari ákvörđun, innan ríkisstjórnar og utan.

Ţví fyrr, sem stjórnvöld viđurkenna ţá hina sömu stađreynd, ţví betra fyrir land og ţjóđ.

Taka ţarf ákvörđun um ađ fresta ađildarviđrćđum í ljósi ţess fyrrnefnda sem og óvissu um efnahagsástandiđ í Evrópu nú um stundir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ólíklegt ađ innganga í ESB verđi samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband