Hve lengi ætlum við að berja hausnum við steininn ?

Það þarf mun áhrifaríkari ákvarðanatöku í skipulagi mála hvarvetna ef við eigum að hafa svo mikið sem möguleika til þess að sporna við þeirri þróun af völdum mannsins sem nú þegar er tilkomin hér á jörð.

Við Íslendingar getum litið okkur nær þar sem heildræn uppbygging almenningssamgangna til dæmis er eitt atriði, framleiðsluaðferðir í landbúnaði og sjávarútvegi annað, þróun iðnaðarframleiðslu það þriðja, verndun votlendis, og ræktun foklands hið fjórða, bílaeign per mann , og svo framvegis.

Þvi fyrr sem við vöknum til vitundar um eigin ákvarðanatöku hvar og hvenær sem er því betra.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Ræddu loftslagsbreytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband