Sterk stjórnarandstađa skiptir miklu máli, međ veika ríkisstjórn viđ völd.

Núverandi ríkisstjórnarflokkar njóta ekki stuđnings meirihluta ţjóđarinnar samkvćmt könnunum sem hafa veriđ gerđar ađ undanförnu og ţađ atriđi ađ ţeir hinir sömu flokkar skuli á sama tíma reyna ađ koma í gegn meiriháttar stjórnkerfisbreytingum varđandi valdatilfćrslu, er međ ólíkindum í raun.

Allan tíma ţessarar ríkisstjórnar hefur ţađ veriđ viđtekin venja ađ kenna stjórnarandstöđu um allan vandrćđagang ţann sem stjórnin hefur af sjálfsdáđum komiđ fram međ s.s. Evrópusambandsumsókn ţegar önnur verkefni voru brýnni innanlands, osfrv.......

Sterk ríkisstjórn ţakkar öfluga stjórnarandstöđu í stađ ţess ađ kveinka sér undan slíku, ţar liggur munurinn međal annars á sterkri ríkissjórn og veikri.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fundur svo lengi sem ţörf er á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband