Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Eru hugmyndir að nýrri stjórnarskrá til bóta ?
Þriðjudagur, 13. september 2011
Það er Alþingis að fara yfir hugmyndir um breytingar á stjórnarskrá sem skilað hefur verið til þingsins af nefndarmönnum stjórnlagaráðs.
Núverandi ríkisstjórnarflokkar hljóta því að sjá til þess að meðferð komi til umræðu og skoðunar í þinginu.
Núverandi stjórnarskrá er býsna góð að mínu mati,að því undanskildu að í hana vantar möguleikann á þjóðaratkvæðagreiðslum.
Eftir lestur tillagna stjórnlagaráðsins, um breytingar virðist það því miður hafa orðið eins konar markmið að breyta öllu orðavali eldri stjórnarskrár, líkt og sá væri tilgangurinn, með afskaplega mismunandi góðum árangri.
Samsuða á loðnu orðavali í formi yfirlýsinga hefur ekkert að gera í stjórnarskrá, frekar en langlokur um umhverfismál sem illa eða ekki er hægt að staðfæra við lagagerð að mínu mati.
Að hluta til má segja að þessar hugmyndir beri keim af því að miðjumoða það sem allir gátu sætt sig við með því að breyta öllu " einhvern veginn ".
Ég get því ekki betur séð en stór tími af þingstörfum hljóti að fara í það atriði að ræða þetta mál til hlýtar, gömlu stjórnarskrána annars vegar og hugmyndir um nýja í afskaplega víðum kufli orðavals hins íslenska máls.
kv.Guðrún María.
Borgarafundur um nýja stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Borgar sig yfirleitt að breyta einhverju ?...Hmmm, nei ekki ef þú ert spyrt við hrunöflin.
Íhald er ekki kallað íhald að ástæðulausu..
hilmar jónsson, 13.9.2011 kl. 19:07
Sæll Hilmar.
Já það getur sannarlega borgað sig að breyta því sem þarf að breyta, svo fremi að breytingar séu til bóta en ekki breytingar, breytinganna vegna.
Hvað eru hrunöfl og hvað ekki, svo vill til að sú er þetta ritar hefur lengi, lengi , lengi sagt skoðun sína á stjórn mála hér á landi, og gagnrýnt menn eftir efnum og ástæðum, en svo mikið tel ég mig vita að stundum er betur heima setið en af stað farið er menn hyggjast breyta til bóta.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 14.9.2011 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.