Verkefni sveitarfélaganna og fjármagn í lögbundin verkefni.

Ég rćddi mikiđ um ţađ fyrir nokkrum árum ađ skilgreina bćri ţjónustustig sveitarfélaga hér á landi, ţar sem raunin er sú ađ mismiklum fjármunum er variđ millum sveitarfélaga í lögbundin verkefni ţeirra hinna sömu.

Er ţađ eđlilegt ađ íbúi í einu sveitarfélagi inni af hendi sömu útsvarsprósentu og annar í öđru sveitarfélagi en megi ţurfa ađ taka ţví ađ lögbundin ţjónusta sé međ öđru móti og minni en í nćsta sveitarfélagi ?

Mitt svar er nei.

Ţví miđur gćtir of mikils misrćmis varđandi ţetta atriđi hér á landi og sökum ţess vćri ţađ mjög eđlilegt ađ hvert einasta sveitarfélag hefđi til ađ bera skilgreiningu á eigin ţjónustustigi í sínum lögbundnu verkefnum, sem falin hafa veriđ sveitarfélögum.

Til dćmis búsetuúrrćđum fyrir fatlađa,öldrunarţjónustu, menntun, sem og fleiri verkefnum sem lúta ađ lögbundinni ţjónustu viđ íbúa er greiđa skatta og gjöld.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband