Engin almannaslysatrygging sem hlutfall af hlutaatvinnuleysisbótum.

Ţrátt fyrir iđgjaldagreiđslur launţega af hlutaatvinnuleysisbótum frá Vinnumálastofnun til verkalýđsfélaga, ţá er nýtur viđkomandi ekki slysadagpeninga í hlutföllum til samrćmis viđ bćtur ţessar, né heldur á sá hinn sami nokkurn rétt hjá sinu stéttarfélagi.

Tryggingastofnun getur ekki skipt sundur slysadagpeningum í hlutföll eins og sjúkradagpeningum og vinnuveitandi fćr 100 % slysadagpeninga greidda, međan sá slasađi nýtur launa, ţótt um sé ađ rćđa 70 % starf.

Hér er um ađ rćđa ótrúlegan klaufaskap ţar sem mér sýnist skorta reglugerđ frá ráđherra til ađ heimila ţađ ađ skipta slysadagpeningum í hlutföll, eins og sjúkradagpeningum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lög um hlutabćtur samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband