Hvernig verđur ţessum styrkjum ráđstafađ, krónu fyrir krónu.

Í mínum huga er ţađ stórundarlegt fyrirkomulag ađ ţjóđir sem óska inngöngu í Evrópusambandiđ fái styrki út í loftiđ hvort sem ţćr ganga inn eđa ekki og án efa liggur ţar einhver fiskur undir steini varđandi ţađ atriđi ađ hluti af ţessu fé fer ađ öllum líkindum í ađlögun ađ regluverki sambandsins, sem hentar viđkomandi stjórnvöldum og sambandinu til lengri eđa skemmri tíma hvort sem innganga er samţykkt eđa ekki.

Ţađ ţarf hins vegar ađ krefja núverandi stjórnvöld um upplýsingar um hvernig fjármunum ţessum er variđ, frá krónu til krónu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ísland fćr 28 milljónir evra í styrki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Rétt hjá ţér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.9.2011 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband