Hvernig verður þessum styrkjum ráðstafað, krónu fyrir krónu.

Í mínum huga er það stórundarlegt fyrirkomulag að þjóðir sem óska inngöngu í Evrópusambandið fái styrki út í loftið hvort sem þær ganga inn eða ekki og án efa liggur þar einhver fiskur undir steini varðandi það atriði að hluti af þessu fé fer að öllum líkindum í aðlögun að regluverki sambandsins, sem hentar viðkomandi stjórnvöldum og sambandinu til lengri eða skemmri tíma hvort sem innganga er samþykkt eða ekki.

Það þarf hins vegar að krefja núverandi stjórnvöld um upplýsingar um hvernig fjármunum þessum er varið, frá krónu til krónu.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ísland fær 28 milljónir evra í styrki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Rétt hjá þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.9.2011 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband