Full mikið um að vera við Kötlu.

Það er nokkuð síðan maður hefur heyrt í einhverjum jarðfræðingum um það hvað þeir telja að sé um að vera á þessu svæði, en sem leikmanni finnst mér fullmikið um að vera í skjálftavirkni á þessu svæði.

Sannarlega hafa Sunnlendingar fengið sinn skammt af eldgosum síðustu tvö ár, og ef Katla bætist við er það fremur óskemmtileg tilhugsun.

kv.Guðrún María.


mbl.is Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl það á eftir að koma miklu meira frá þessu svæði innan skamms eins og ég hef oftsinnis talað um en Katla er ekki eitt af því nema hún gæti verið ferillinn í átt að stóru hamförunum milli jökla, það gerðist þegar Eldgjá gaus þá byrjaði það í Kötlu.

Sigurður Haraldsson, 2.9.2011 kl. 02:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband