Full mikiđ um ađ vera viđ Kötlu.

Ţađ er nokkuđ síđan mađur hefur heyrt í einhverjum jarđfrćđingum um ţađ hvađ ţeir telja ađ sé um ađ vera á ţessu svćđi, en sem leikmanni finnst mér fullmikiđ um ađ vera í skjálftavirkni á ţessu svćđi.

Sannarlega hafa Sunnlendingar fengiđ sinn skammt af eldgosum síđustu tvö ár, og ef Katla bćtist viđ er ţađ fremur óskemmtileg tilhugsun.

kv.Guđrún María.


mbl.is Jarđskjálfti í Mýrdalsjökli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćl ţađ á eftir ađ koma miklu meira frá ţessu svćđi innan skamms eins og ég hef oftsinnis talađ um en Katla er ekki eitt af ţví nema hún gćti veriđ ferillinn í átt ađ stóru hamförunum milli jökla, ţađ gerđist ţegar Eldgjá gaus ţá byrjađi ţađ í Kötlu.

Sigurđur Haraldsson, 2.9.2011 kl. 02:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband