Ađ sjá skóginn fyrir trjánum.

Raunin er sú ađ gjáin milli ţjóđfélagshópa er ekki ađ myndast nú í dag, heldur hefur sú hin sama gjá veriđ til stađar lengi, án ţess ađ nokkuđ hafi ţokast nema til hins verra.

Í raun má lita allt aftur til 1983 ađ mig minnir er bráđabirgđalög voru sett á laun, en síđar kom til sögu frysting skattleysismarka sem hafđi afgerandi áhrif ađ mínu mati til ţess ađ viđhalda láglaunapólítikinni sem ríkt hefur á vinnumarkađi hér á landi.

Handónýtt miđstýrt miđaldafyrirkomulag í verkalýđsmálum ţar sem sjálfskipađir postular skipa jafnframt í stjórnir verkalýđsfélaga, er enn viđ lýđi og til ţess ađ bćta gráu ofan á svart var hćgt ađ drösla vinnuveitendum inn í stjórnir lífeyrissjóđa vegna viđbótarframlags eins fáránlegt og ţađ nú er.

Raunverulega verkalýđsleiđtoga má telja á fingrum annarrar handar nú í dag, ţvi miđur en ţar liggur hundurinn grafinn ađ stórum hluta til varđandi misskiptingu hvers konar í einu ţjóđfélagi, ţ.e ađ samiđ sé um laun sem nćgja til framfćrslu á hverjum tíma, eftir hinni efnahagslegu umgjörđ sem er til stađar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vaxandi ójöfnuđur á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband