Endurmat á hagfrćđiformúlum nútímans á heimsvísu.

Hversu miklu stjórna stjórnmálamenn og hversu miklu stjórnar markađurinn ?

Stjórnar markađurinn kanski stjórnmálamönnum sem bera fyrir sig álit hinna og ţessarra hagfrćđinga eftir pólítískum hentugleikum hverju sinni ?

Frelsi er ekkert frelsi, nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsisins fáum viđ notiđ ţess.

Aukiđ markađsfrelsi getur hćglega snúist upp í einokun, á litlum sem engum tíma í minni samfélögum, ţar sem einn risi stendur uppi sem ráđandi ađili á markađi, og frelsiđ verđur ađ helsi.

Skortur á pólítiskum kjark til ákvarđanatöku og stefnumörkunar er sárlegur víđa um veröld ţar sem menn dandalast fram og til baka viđ ađ ausa skuldafenin, allt í ţágu fjármálaaflanna meira og minna sem hafa fengiđ of mikil yfirráđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vaxandi hćtta steđjar ađ hagkerfi heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband